image
Á haus í eldhúsinu síðan 2013

- VERSLAÐU HJÁ OKKUR! -

Fyrirtækjaþjónusta

Vantar þig hádegismat fyrir starfsfólkið? Settu saman hollan og góðan pakka hérna á síðunni og við skutlum því til þín fyrir hádegi. Við erum líka með fyrirtæki í fastri áskrift og komum reglulega til að fylla á. Þannig getur þú notað tímann í annað og starfsfólkið fær hollan og góðan mat í hádeginu. Ekkert vesen! Athugaðu að við þurfum um sólahrings fyrirvara fyrir pantanir. Ef þér liggur mikið á eða fyrirvarinn er stuttur máttu hringja í okkur í síma 553-4060 og við gerum allt sem við getum til að redda málunum!